Skráningarfærsla handrits

ÍB 235 4to

Andlegir spörunartímar ; Ísland, 1695

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Andlegir spörunartímar
Titill í handriti

Andlegir spörunar tímar eður CL í húsi og yfir borði andlegar umþenkingar D. Henrik Müllers ... En á dönsku útlagt af Pet. Moller Christiania MDCLXVII. Til íslensku dregið af Sigurði Jónssyni Einarsnesi 1674

Ábyrgð

Þýðandi : Sigurður Jónsson

Athugasemd

Eftir danskri þýðingu prentaðri í Kristíaníu 1667.

Titilblað með hendi Sigurðar Björnssonar lögmanns, en upphafsstafir aftan við registur þessa hluta (Þ.F.S.) tákna líklega ritarann.

Hér eru færðar inn víða á jaðra athugasemdir og breytingar með annarri hendi.

Aftan við er framhald sama rits eftir Henrik Müller (vafalaust eftir hinni dönsku þýðingu er prentuð var í Kristíaníu 1669) með annarri yngri hendi.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
70 + 89 blöð (210 mm x 162 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur:

Sigurður Björnsson

Óþekktir skrifarar

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1695 og á 18. öld.
Ferill

ÍB 235-244 4to frá Baldvini M. Stefánssyni prentara.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 785.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 3. október 2019.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn