Skráningarfærsla handrits

ÍB 234 a 4to

Veðurbækur ; Ísland, 1750-1800

Tungumál textans
danska

Innihald

1
Veyrligets forandringer optegnede paa Skalholt Bispegaard i Island 1779-1780
Athugasemd

21 blað með hendi Helga Sigurðssonar.

Efnisorð
2
Astronomiske og meteorologiske Observationer fra Island
Athugasemd

Veðurdagbækur R. Lievog 1779-1793.

2. bindi, seinna bindið er ÍB 234b 4to.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
377 blöð (205 mm x 161 mm).
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, í lok 18. aldar.
Ferill

Frá Jóni Sigurðssyni forseta að gjöf, en hann keypti eftir Lievog.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 785.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 3. október 2019.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Höfundur: Þorvaldur Thoroddsen
Titill: Landfræðissaga Íslands
Umfang: I-IV
Lýsigögn
×

Lýsigögn