Skráningarfærsla handrits

ÍB 221 4to

Syrpa, lagalegs efnis ; Ísland, 1700-1800

Athugasemdir
Auk lagaboða alþingissamþykkta o.s.frv. (1612-1746)

Í því, sem glatað er og í vantaði, er sjálft félagið fékk handritið, var meðal annars: Ritgerð Guðmundar Andréssonar gegn stóradómi; ritgerð um Vínland eftir Jón biskup Árnason

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Lögbókarskýringar Páls Vídalíns
Athugasemd

Sumt með hendi fóstursona hans, Grunnavíkur-Jóns og síra Jóns Sigurðssonar

Efnisorð
2
Prestaköll í Hólabiskupsdæmi 1748
3
Series regum Islandiæ
Athugasemd

þ.e. konungatal (á ísl.)

Efnisorð
4
Beinar konungstekjur af Íslandi 1745
Efnisorð
5
Um manntalsfiska
6
Meðgöngutími kvenna
7
Gizurarstatúta
Efnisorð
8
Um kristinrétt forna
Höfundur
Athugasemd

Líklega eftir Jón biskup Árnason

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
426 blöð. Blaðatal 9-37 og 156-553 (190 mm x 160 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Grunnavíkur-Jón

Jón Sigurðsson

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. öld.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 5. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 29. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Lýsigögn