Skráningarfærsla handrits

ÍB 220 4to

Sundurlaus tíningur ; Ísland, 1600-1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Brot úr kirkjusögu
2
Brot úr kristinrétti forna
Efnisorð
3
Bréf
Athugasemd

Einkum konungsbréf á 15. og 17. öld, og brot úr bréfum (þar í lýsing Daða í Snóksdal)

Efnisorð
4
Lögbókarskýringar nokkrar
Efnisorð
5
Brot úr latínskri málfræði
6
Brot úr kvæði
7
Annálsslitur 1695-1775
Athugasemd

Með hendi Finns byskups Jónssonar

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
j + 64 blöð (208 mm x 170 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Finnur Jónsson

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 17. og 18. öld.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 5. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 29. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Titill: Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Árnason, Ólafur Davíðsson
Titill: Annálar 1400-1800
Ritstjóri / Útgefandi: Hannes Þorsteinsson
Lýsigögn
×

Lýsigögn