Skráningarfærsla handrits

ÍB 208 4to

Tíningur ; Ísland, 1844

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Húnvetningasaga 1685-1721
Efnisorð
2
Ævisögur biskupa
Athugasemd

Þórðar Þorlákssonar og Jóns Þorkelssonar Vídalíns (að mestu upp úr biskupasögum síra Jóns Halldórssonar, Finns Jónssonar (þar með tekjugreinir Skálholtsbiskupa og Gizurarstatúta), Hannesar Finnssonar og Árna Þórarinssonar.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
48 blöð (210 mm x 173 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Daði Níelsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1844.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 5. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 28. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn