Skráningarfærsla handrits

ÍB 204 4to

Húspostilla ; Ísland, 1724

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Húspostilla
Athugasemd

Fyrri hluti eftir Martinus Mollerus, með hendi síra Ásgeirs Bjarnasonar á ungum aldri (1724)

Titilblað og næsta blað með hendi Daða Níelssonar (sem eignaðist handritið 1852).

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
252 blöð (192 mm x 141 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Ásgeir Bjarnason

Band

Skinnband með spennum.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1724
Ferill

ÍB 188-205 4to kemur frá Jóni Borgfirðingi.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 5. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 28. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Húspostilla

Lýsigögn