Skráningarfærsla handrits

ÍB 199 4to

Trojumannarímur ; Ísland, 1820

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Trojumannarímur
Höfundur
Athugasemd

30 rímur, eignaðar hér helst Jóni Jónssyni, og eru líkur með því að mansöng 1. rímu ("bóndenn Jón" er skáldið yrkir fyrir, væri þá Jón Þorláksson), en þó eru þetta sömu rímurnar sem í ÍB. 177 4to eru eignaðar Jóni í Héraðsdal.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
103 blöð (218 mm x 170 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ;

Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1820.
Ferill

ÍB 188-205 4to kemur frá Jóni Borgfirðingi.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 2. mars 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 18. júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
  • Vörsludeild
  • Handritasafn
  • Safn
  • Kaupmannahafnardeild Hins íslenska bókmenntafélags
  • Safnmark
  • ÍB 199 4to
  • Efnisorð
  • Rímur
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  

Lýsigögn