30 rímur, eignaðar hér helst Jóni Jónssyni, og eru líkur með því að mansöng 1. rímu ("bóndenn Jón" er skáldið yrkir fyrir, væri þá Jón Þorláksson), en þó eru þetta sömu rímurnar sem í ÍB. 177 4to eru eignaðar Jóni í Héraðsdal.
Pappír.
Óþekktur skrifari.
ÍB 188-205 4to kemur frá Jóni Borgfirðingi.