Skráningarfærsla handrits

ÍB 193 4to

Annáll 1741-1787 ; Ísland, 1700-1799

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Annáll 1741-1787
Athugasemd

Talinn eftir þá feðga Svein lögm. Sölvason og Jón Sveinsson og ehdr. Aftan við eru bréfauppköst séra Jóns Stefánssonar í Vallarnesi, en sumstaðar í annálnum athugasemdir m. h. hans.

Efnisorð
2
Bréfauppköst
Ábyrgð

Bréfritari : Jón Stefánsson

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
172 blöð (212 mm x 170 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur að mestu ;

Sveinn Sölvason.

Jón Sveinsson.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. öld.
Ferill

ÍB 188-205 4to kemur frá Jóni Borgfirðingi.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 2. mars 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 18. júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn