Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍB 185 4to

Sögubók ; Ísland, 1850

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-20v)
Starkaðar saga gamla
2 (21r-48v)
Ambáles saga
3 (49r-57v)
Ásmundar saga víkings

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
58 blöð (208 mm x 170 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd.

Magnús Jónsson

Band

Skinnbindi laust um utan.

Bandið er eldra en handritið og hefur handritið aldrei verið saumað í bandið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1850.
Ferill

Þegar bmf. fékk hdr., voru í því einnig þessar sögur: Gull-Þóris, Færeyinga, Víga-Glúms. En þegar safn félagsins var afhent landsbókasafni, vantaði þær sögur í.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir jók við skráningu fyrir myndatöku 15. mars 2017 ; Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 2. mars 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 18. júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn