Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍB 174 4to

Sálmasafn ; Ísland, 1670

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Sálmasafn
Athugasemd

Sálmasafn (eftirrit).

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
342 + V blöð (200 mm x 155 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu ;

Óþekktur skrifari.

Nótur
Í handritinu eru þrír sálmar með nótum:
  • Sál mín skal með sinni hressu (99r)
  • Drottni helguð hirð (113r-113v)
  • Öll augu upp til þín (149r)
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Nafn eigandans, Þórunnar Ólafsdóttur, er margoft skrifað. Vera kann að hún skrifi eitthvað af því sjálf.

Á aftara saurblaði versó er nafnið Ragnheiður Þorgeirsdóttir skrifað tvisvar en strikað yfir það.

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1670.
Ferill
Þórunn Ólafsdóttir átti hdr. (fremra saurblað rektó).
Aðföng

ÍB 172-175 4to frá Marteini Jónssyni.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir bætti við skráninguna 27. desember 2018 ; GI lagfærði 20. október 2016. Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 1. mars 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 15. júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Sálmasafn

Lýsigögn