Skráningarfærsla handrits

ÍB 172 4to

Sögur og fleira ; Ísland, 1855

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Þorgríms saga konungs og kappa hans
Athugasemd

Bls. 3-25.

Efnisorð
2
Ajax saga keisarasonar
Athugasemd

Bls. 27-31.

Efnisorð
3
Sagan af Valdimar kóngi
Athugasemd

Bls. 27-31.

4
Adónías saga
Athugasemd

Bls. 32-52.

Efnisorð
5
Elís saga og Rósamundu
Athugasemd

Bls. 108-54.

Efnisorð
6
Rímur af Eberharð og Súlímu
Athugasemd

15 rímur. 76 bls.

Efnisorð
7
Deiling landa
Athugasemd

Eftir útleggingu sáluga sr. Bjarnar Gíslasonar [svo, þ. e. Gísla Bjarnasonar] í Grindavík. 22 bls.

Efnisorð
8
Klapprúnir
Athugasemd

1 bls.

Efnisorð
9
Háttalyklar
10
Konungs skuggsjá
Athugasemd

Brot. (6 bls.)

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
138 blöð (202 mm x 159 mm).
Skrifarar og skrift
Ein Hönd ;

Björn Jónsson.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1855.
Ferill

ÍB 172-175 4to frá Marteini Jónssyni.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 1. mars 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 18. júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Titill: Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Árnason, Ólafur Davíðsson

Lýsigögn