Skráningarfærsla handrits

ÍB 170 4to

Bergþórsstatúta ; Ísland, 1700-1799

Tungumál textans
íslenska (aðal); danska

Innihald

1
Bergþórsstatúta
Efnisorð
2
Offendicula. Ritgerð gegn Bergþórsstatútu
Athugasemd

Offendicula. Ritgerð gegn Bergþórsstatútu m. h. Vigfúsar Jónssonar

3
Tugthuset i Island. Tugthusets paabudne Kontribution, Betænkning.
Titill í handriti

Betænkning om den til Tugthusets indretning paabudne Contribution bör ligeleedes tages af Bispestoelers, Klösterers og Beneficiers Hovetgaarder

Tungumál textans
danska
Efnisorð
4
Kritik um dæmi í Stóradómi
Titill í handriti

Critique

5
Hreppstjórn í Eyjafirði
Athugasemd

Skipan Jóns Jakobssonar 1784 um hreppstjórn í Eyjafirði.

Efnisorð
6
Ritgerð um skattskyldu eftir Jónsbók
7
Um kristinrétti
Höfundur
Titill í handriti

Mag. Jóns Árnasonar Biskups Dissertatio um Kristindómsbálka

Efnisorð
8
Um helgibrotssekt
Höfundur
Titill í handriti

Um helgibrotssekt

Efnisorð
9
Fornyrðaskýringar Jónsbókar
10
Sermon um lukkusæld
Athugasemd

17. aldar, m. h. Magnúsar Ketilssonar

Efnisorð
11
Um gjaftoll
12
Lögþingsskrifaralaun
Athugasemd

Tilskipun 1638

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
342 blöð (202 mm x 159 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ;

Vigfús Jónsson.

Magnús Ketilsson.

Páll Vídalín.

Óþekktir skrifarar.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. öld.
Ferill

ÍB 170-171 4to frá Jóni Ingjaldssyni 1861.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 1. mars 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 18. júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Lýsigögn