Skráningarfærsla handrits

ÍB 167 4to

Lækningahandrit ; Ísland, 1750-1799

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Physiognomia eður náttúrleg þekking og skoðun mannsins
Titill í handriti

Physiognomia það er nátturleg þekking og skoðun mannsins

Notaskrá

Þorvaldur Thoroddsen: Landfræðisaga Íslands II s. 73, 91, 146

Ábyrgð

Þýðandi : Sigurður Jónsson

2
Lófalestur - chiromantia
3
Plánetubók
4
Drauma- og lækningabók
Athugasemd

Brot.

5
Lækningar Jóns lærða Guðmundssonar
Titill í handriti

Lækningar Jóns Guðmundssonar Lærða efter stafrófi

6
Vísdómsbók
Titill í handriti

Vísdómskver "Pansophia"

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
160 blöð (193 mm x 168 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ;

Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland í lok 18. aldar.
Ferill

Frá Guðmundi Guðmundssyni í Miðskeri 1861.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 29. febrúar 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 14. júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Höfundur: Þorvaldur Thoroddsen
Titill: Landfræðissaga Íslands
Umfang: I-IV
Lýsigögn
×

Lýsigögn