Skráningarfærsla handrits

ÍB 163 4to

Samtíningur ; Ísland, 1820

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Frá Kínabúum
Athugasemd

Aftan við er Trojumannasaga ("Stutt ágrip af Tróiumönnum") eftir sama og Sínakeisaratal ("Sína Keisara Tal eptir Hubbn[ers] Chronol[ogia]"). Allt ehdr., nema titilbl. og bls. 1-2 m.h. Gísla Konráðssonar

Efnisorð
2
Trjójumannasaga
Titill í handriti

Stutt ágrip af Trójumönnum

Efnisorð
3
Sínakeisaratal
Titill í handriti

Sína Keisaratal eftir Hubbners Chronologia

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 140 blöð (302 mm x 98 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu ;

I. Jón Espólín.

II. Gísla Konráðssonar.

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1820.
Ferill

ÍB 150-164 4to keypt 1860 af syni höfundar Hákoni Espólín 1860.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 29. febrúar 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 14. júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn