Skráningarfærsla handrits

ÍB 145 4to

Rímur af Haraldi Hringsbana ; Ísland, 1850

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rímur af Haraldi Hringsbana
Athugasemd

12 rímur

Efnisorð
2
Heilræðakvæði

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
54 blöð (210 mm x 170 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ;

Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1850.
Ferill

ÍB 145-148 4to frá Þorláki Ólafssyni (Johnson) 1860.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 29. febrúar 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 14. júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn