Skráningarfærsla handrits

ÍB 134 4to

Samtíningur ; Ísland, 1730

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Predikanir
Athugasemd

Predikanir (11) eftir Pál Björnsson

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
68 blöð (200 mm x 160 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ;

Ásgeir Bjarnason.

Band

Skinnband og hefur verið með spennum.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1730.
Ferill

Handritið hefur verið í eigu þeirra feðga Magnúsar Teitssonar og Markúsar, sonar hans, í Görðum, en frá Jóni Sigurðssyni er það komið bmf. að gjöf 1859.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 28. febrúar 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 13. júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Titill: Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Árnason, Ólafur Davíðsson
Höfundur: Þorvaldur Thoroddsen
Titill: Landfræðissaga Íslands
Umfang: I-IV
Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
 • Vörsludeild
 • Handritasafn
 • Safn
 • Kaupmannahafnardeild Hins íslenska bókmenntafélags
 • Safnmark
 • ÍB 134 4to
 • Efnisorð
 • Prédikanir
  Guðfræði
 • XML
 • Opna XML færslu  
Efni skjals
×
 1. Predikanir

Lýsigögn