Skráningarfærsla handrits

ÍB 130 4to

Samtíningur ; Ísland, 1650-1750

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Lex divina
Titill í handriti

Lex divina eða lagaréttur um ýmislegt útdreigið orðrétt af heilagri ritningu og í þrjár bækur samanskrifað

Athugasemd

Titilblað sem er yngra en sjálf ritgerðin, greinir, að ætlað muni vera m. h. Guðmundar Einarssonar, en ekki virðist svo.

Efnisorð
2
Ýmislegt
2.1
Um páskakomu 1724
2.2
Um kardinálana
Titill í handriti

Um Cardinalana

Efnisorð
2.3
Um Filippus fjórða Spánarkonung
Titill í handriti

Um Philippum Quartum kónginn í Spáni

Efnisorð
3
Virgilíus saga
Titill í handriti

Lífssaga þess nafnfræga Virgils útlögð úr Hollensku máli

Efnisorð
4
Samtal Gests og Garðbúa
5
Hugrás
Athugasemd

Ritgerð gegn Jóni lærða Guðmundssyni (óheillt og skaddað á jöðrum)

Af efnisyfirliti frá 18. öld, framan við handritið má sjá að nokkuð hefur glatast úr handritinu.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
366 blöð (194 mm x 152 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ;

Óþekktir skrifarar.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland seint á 17. og öndverðri 18. öld.
Ferill

ÍB 130-131 4to frá Jóhanni Briem í Hruna 1859.

Með skyldi liggja skinnblað (útlegging guðspjalla, frá 16. öld), ætlað vera m. h. Gissurar Einarssonar eða Odds Gottskálkssonar; það finnst nú ekki með hdr., hversu sem því víkur við.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 28. febrúar 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 13. júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Höfundur: Þorvaldur Thoroddsen
Titill: Landfræðissaga Íslands
Umfang: I-IV
Lýsigögn
×

Lýsigögn