Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍB 129 4to

Sögubók ; Ísland, 1799

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-12v)
Hungurvaka
Titill í handriti

Hungurvaka

Efnisorð
2 (12v-47r)
Biskupaannálar
Höfundur
Titill í handriti

Frá inum helga Þorláki biskupi

Athugasemd

Sjá einnig titil á blaði (13v)

Efnisorð
3 (47r-47v)
Jón biskup Arason
Titill í handriti

Sol[…] deo gloria

Skrifaraklausa

Aftan við, neðst á blaði (47v), er athugasemd skrifara sem nú er skert vegna skemmda á blaði. Hér kemur meðal annars fram að hann endar handritið einhverntíma í desember 1799

Athugasemd

Um Jón Arason biskup

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
i + 47 + i blöð (328 mm x 98 mm)
Umbrot
Griporð
Ástand
viðgert
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

S[igurður] M[agnús]son [á Hnappavöllum]

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Efst og neðst á blaði 1r stendur nafn Marteins Jónssonar

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1799
Aðföng

Marteinn Jónsson gullsmiður, 1859

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 5. október 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 18. mars 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1999

Lýsigögn
×

Lýsigögn