Skráningarfærsla handrits

ÍB 85 4to

Ævintýri og smásögur ; Ísland, 1550-1600

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Ævintýri og smásögur
Athugasemd

Brot

Önnur höndin líkist hönd Magnúsar prúða

Tungumál textans
íslenska

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Skjaldarmerki (innrauð mynd í vatnsmerkjagrunni) // Ekkert mótmerki ( 3-4, 7, 15, 18, 23-24).

Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Dárahöfuð (innrauð mynd í vatnsmerkjagrunni) // Ekkert mótmerki (8, 11).

Blaðfjöldi
24 blöð (180 mm x 150 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ;

Magnús Jónsson?

Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland í lok 16. aldar.
Ferill

ÍB 82-86 4to frá Ólafi Briem 1857.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Jón Kristinn Einarsson bætti við skráningu 29. desember 2020 ; Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 7. febrúar 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 5. júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
 • Vörsludeild
 • Handritasafn
 • Safn
 • Kaupmannahafnardeild Hins íslenska bókmenntafélags
 • Safnmark
 • ÍB 85 4to
 • Efnisorð
 • Ævintýri
  Smásögur
 • XML
 • Opna XML færslu  

Lýsigögn