Skráningarfærsla handrits

ÍB 48 4to

Rímur ; Ísland, 1680-1830

Innihald

1
Remundur keisarason
Athugasemd

(24), 77 blöð. skráð ca. 1700. (titilbl., 1. bls. og endir m. nýrri h. og eignar rímurnar Jón Jónssyni, en það mun vera rangt, og dregur sitt hvað til, að vera muni eftir Jón Guðmundsson.

Tungumál textans
íslenska
Efnisorð
2
Gjafa-Refs rímur
Athugasemd

(4), 11 blöð, skráð ca. 1800-20

Efnisorð
3
Rímur: Karl og Grímur Svíakonungar og Hjálmar Háreksson á Bjarmalandi.
Athugasemd

(3) (pr. í Björners Kämpadater), allt í brotum, 8 bl.; skr. ca. 1800; aftan við þar eru fornvísur nokkurar.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
95 blöð (201 mm x 158 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur hendur

Óþekktir skrifarar.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1700 og á öndv. 19. öld.
Ferill

ÍB 48-49 4to er frá Jóni Borgfirðingi 1855. Þetta handrit er skeytt saman úr þrem sjálfstæðum hlutum; hefir hinn fyrsti bersýnilega verið á Álftanesi syðra (í Kasthúsum og Landakoti), en Jón hefir sá heitið, er orkti framan og aftan við (sbr. síðasta erindi). Þriðji hlutinn virðist úr Lundarreykjadal ("Mr. Ásgeir Torfason a Englandi" aftasta bls.).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 1. febrúar 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 1. júlí 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Höfundur: Páll Eggert Ólason
Titill: Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi
Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
 • Vörsludeild
 • Handritasafn
 • Safn
 • Kaupmannahafnardeild Hins íslenska bókmenntafélags
 • Safnmark
 • ÍB 48 4to
 • Efnisorð
 • Rímur
 • XML
 • Opna XML færslu  
 • Athugasemdir
 • Gera athugasemdir við handrit  

Lýsigögn