Skráningarfærsla handrits

ÍB 42 4to

Grafskriftir og erfiljóð ; Ísland, 1700-1799

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Grafskriftir og erfiljóð
Athugasemd

Grafskriftir yfir Jóni Þorkelsyni Vídalín, Birni Þorleifssyni, Brynjólfi sýslumanni Sigurðssyni (yfir Birni Magnússyni á Grenjaðarstöðum skyldi vera, en er hér nú ekki).

Erfiljóð um Högna Ámundason og Sigurð Jónsson og huggunarljóð til Guðrúnar Brynjólfsdóttur 1771.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
15 blöð, margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ;

Óþekktir skrifarar.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. öld.
Ferill

ÍB 35-42 4to komið frá Sigurði B. Sívertsen.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 25. janúar 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 30. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn