Skráningarfærsla handrits

ÍB 33 4to

Tíningur lagalegs efnis ; Ísland, 1700-1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Íslands fyrsta bygging og laga upphaf
Titill í handriti

Memorial um Islands fyrstu bygingu og hvörnen her hófuz lög

Athugasemd

Virðist vera með hendi Engilberts Jónssonar

2
Lítið ágrip um laganna reformation á Íslandi
Titill í handriti

Lítil undervisan um laganna reformation á Íslandi

Athugasemd

Aðgerðir árin 1688-1729. Virðist vera með hendi Engilberts Jónssonar

3
Tíundarskipan Gissurar biskups
Titill í handriti

Tíundar statúa Gissurar biskups

Athugasemd

Virðist vera með hendi Engilberts Jónssonar

Efnisorð
4
Jón Árnason biskup: Tíund.
Titill í handriti

Tíundarskrif Jóns biskups Árnasonar, 22. febr. 1730

Athugasemd

Virðist vera með hendi Engilberts Jónssonar

Efnisorð
5
Reglugjörð
Titill í handriti

Reglugjörð fyrir Borgarfjardarsýslu um grenjaleitir og dýraveiðar, geldfjárrekstur og afrétt, fjármörk og fjallagöngur á haustin sett af Ólafi Stefánsyni

Athugasemd

Virðist vera með hendi Engilberts Jónssonar.

Efnisorð
6
Tíund og tíundargjöf
Titill í handriti

Tíund [og] tíundargjöf

Athugasemd

Ritgerð Páls Vídalíns.

Með annarri hendi en 1-5.

Efnisorð
7
Lítið ágrip um tíundargjörð
Titill í handriti

Lítið ágrip um tíundargjörð

Athugasemd

Með sömu hönd sem 6.

Efnisorð
8
Orðskýring
Titill í handriti

Páll Vídalín um orðið eyrir

Athugasemd

Virðist vera með hendi Engilberts Jónssonar.

Með 8 og 9 er dreift smágreinum (m. s. h.) um tíundarskrá, dagsverk, ljósatolla o. fl.

9
Prestskyld í heimalandi
Athugasemd

Virðist vera með hendi Engilberts Jónssonar.

Með 8 og 9 er dreift smágreinum (m. s. h.) um tíundarskrá, dagsverk, ljósatolla o. fl.

Efnisorð
10
Um gjaftoll og manntalsfiska
Athugasemd

Brot úr alþingisgreinum 1654-69 um gjafatoll og manntalsfiska.

Með enn annarri hendi

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
64 blöð (210 mm x 167 mm).
Skrifarar og skrift
Þrjár hendur

Engilbert Jónsson.

Óþekktur skrifari.

Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. öld.
Ferill

Handritið er komið frá Sigurði B. Sívertsen.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 25. janúar 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 29. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Lýsigögn