Skráningarfærsla handrits

ÍB 29 4to

Skjöl varðandi brennisteinnsnámur ; Ísland, 1841

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Skjöl varðandi brennisteinnsnámur
Notaskrá
Ábyrgð
Athugasemd

Samtíningur (og 1 uppdr.) um brennisteinsnámur við Mývatn; úr safni til lýsingar landsins

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
30 blöð. Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ;

Óþekktir skrifarar.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1841.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 24. janúar 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 28. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Höfundur: Þorvaldur Thoroddsen
Titill: Landfræðissaga Íslands
Umfang: I-V
Lýsigögn
×

Lýsigögn