Skráningarfærsla handrits

ÍB 6 4to

Ovidius: Myndbreytingar ; Ísland, 1840-1850

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Ovidius: Myndbreytingar
Athugasemd

Myndbreytingar Ovidii skálds frítt útlagðar [með fornyrðalagi] af Sýslumanni Jóni Espólín á hans yngri árum

Eftirrit með hendi Hákonar Espólín sonar hans.

Tungumál textans
íslenska

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
516 blaðsíður (205 mm x 172 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu

Hákon Espólín

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1840-50.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 24. janúar 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 28. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn