Skráningarfærsla handrits

ÍB 2 4to

Annálasafn 861-1794. 2.bindi. ; Ísland, 1810-1817

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Annálasafn 861-1794. 2.bindi.
Athugasemd

Þrjú bindi

Tungumál textans
íslenska
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
148 blöð og seðlar (210 mm x 165 mm).
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1810-1817
Ferill

Svo er talið í hinum fyrri skrám félagsins, að óvíst sé, frá hverjum handritin séu. 1.-2. bindi hafa verið bundin upp, en voru áður í skinnbandi.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 24. janúar 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 28. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Höfundur: Bogi Benediktsson
Titill: Sýslumannaæfir
Umfang: I-V
Lýsigögn
×

Lýsigögn