Skráningarfærsla handrits

ÍB 88 fol.

Skjöl úr dánarbúi Þorleifs Guðmundssonar Repp - 1. bindi ; Ísland, 1813-1858

Athugasemd
3 bindi
Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Personalia
Notaskrá

Grein um Þorleif er að finna í: Skírnir 1916.

Efnisorð
2
Sendibréf
Ábyrgð

Viðtakandi : Þorleifur Guðmundsson Repp

Bréfritari : Guðmundur Böðvarsson

Bréfritari : Einar Hákonarson

Bréfritari : Þorvaldur Böðvarsson

Bréfritari : Gísli Brynjólfsson

Bréfritari : Jakob Árnason

3
Skjöl
Athugasemd

Skjöl varðandi dispútazíu hans og bókvörslustarf í Advocates Library

4
Meðmælabréf í embættaumsóknum
5
Sendibréf
Athugasemd

Sendibréf frá nokkurum útlendingum

6
Bréfauppköst
Athugasemd

Uppköst Þorleifs að ýmsum sendibréfum og smáritgerðabrotum

7
Ritgerðaruppkast
Athugasemd

Safn heimilda í fyrirhugaða ritgerð um James jarl af Bothwell

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Margvíslegt brot.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1813-1858.
Ferill

Gjöf frá Nicoline Repp ekkju Þorleifs 1870.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 29. mars 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 24. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn