Skráningarfærsla handrits

ÍB 83 fol.

Rímnabók ; Ísland, 1778-1780

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Völsungsrímur
Notaskrá

Páll Eggert Ólafsson: Menn og menntir IV

Athugasemd

Rímur (36) af Völsungum, Buðlungum, Gjúkungum og Ragnari loðbrók og sonum hans eftir Árna Böðvarsson, ritaðar "Eftir hans eigin hönd"

Efnisorð
2
Rímur af Sigurður þögla
Athugasemd

25 rímur af Sigurði þögla eftir Sigmund Helgason (20. ríma þó eftir annan, "G. S. s.")

19 ríma er eftir A. S. (þ.e. Arngrím Sigmundsson að Móbergi og var hann sonur Sigmundar Helgasonar

Efnisorð
3
Rímur af Bertram
Athugasemd

5 rímur

Efnisorð
4
Rímur af Vittalín
Athugasemd

12 rímur

Efnisorð
5
Rímur af Ingvari Ölvessyni
Athugasemd

12 rímur

Efnisorð
6
Rímur af Úlfari sterka
Athugasemd

16 rímur. Ritaðar upp eftir 2 handritum, öðru, er ritað var í Viðey "af lærðum manni" hinu, er ritað var í Helgafellssveit, af Þorsteini skáldi Jónssyni

Efnisorð
7
Bóndakonuríma
Efnisorð
8
Ekkjuríma
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
4 + 564 blöð (320 mm x 196 mm). Bls. 194, 564 auðar.
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jón Egilsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1778-1780.
Ferill

ÍB 82-86 fol. mun komið frá sr. Hákoni Espólín enda liggur með þessu handriti laust blað (brot úr predikun) m.h. hans.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 29. mars 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 24. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Höfundur: Páll Eggert Ólason
Titill: Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi
Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
 • Vörsludeild
 • Handritasafn
 • Safn
 • Kaupmannahafnardeild Hins íslenska bókmenntafélags
 • Safnmark
 • ÍB 83 fol.
 • Efnisorð
 • Rímur
 • XML
 • Opna XML færslu  
 • Athugasemdir
 • Gera athugasemdir við handrit  

Lýsigögn