Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍB 62 fol.

Sögubók ; Ísland, 1770-1770

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-69r)
Knýtlinga saga
Titill í handriti

Ævi Danakonunga. Knitlinga saga

Efnisorð
2 (69v-239v)
Magnúsar saga góða
Titill í handriti

Ævi Noregskonunga eður saga af Magnúsi Konungi Góða og hans eftirkomurum

Athugasemd

Á blaði 69v stendur: Samanskrifuð af Eiríki Oddssyni vid. pag. 424

Efnisorð
3 (239v-246v)
Hemings þáttur Áslákssonar
Titill í handriti

Af Hemingi Áslákssyni

4 (248r-250r)
Hálfs saga og Hálfsrekka
Titill í handriti

Af Hálfi konungi og Rekkum hans

5 (251r-260v)
Eiríks saga rauða
Titill í handriti

Af Eiríki hinum Rauða

6 (260v-285v)
Lárentíus saga biskups
Titill í handriti

Saga Lárentínusar Hólabiskups. Prologus

Efnisorð
7 (286r-324v)
Hungurvaka
Titill í handriti

Hungurvaka. Einn lítill bæklingur af fáum biskupum sem verið hafa á Íslandi þeim fyrstu, og hvernig Skálholt er fyrst byggt og þar settur biskupsstóll og af hverjum það var tilsett

Efnisorð
8 (324v-329r)
Ævisöguflokkur
Titill í handriti

Ævisöguflokkur Sr. Einars Sigurðssonar í Eydölum gjörður annó 1616 með Drápulag

Upphaf

Upp skal byrjast Einars drápa

9 (329r-331r)
Barnatöluflokkur
Titill í handriti

Catalogus eða Barnatöluflokkur sr Einars Sigurðssonar í Eydölum, þeirra sem á lífi voru til fjórða liðar anno 1626. Hvern flokk hann orti, þá hann var 72 ára

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
ii + 331 + iii blað (305 mm x 195 mm). Auð blöð: 132r, 247.
Tölusetning blaða

Upprunaleg blaðmerking 1-575.

Seinni tíma blaðmerking 577-657.

Kveraskipan

Þrjátíu og sex kver.

 • Kver I: blöð 1-2, 1 tvinn.
 • Kver II: blöð 3-6, 4 stök blöð.
 • Kver III: blöð 7-16, 5 tvinn.
 • Kver IV: blöð 17-26, 5 tvinn.
 • Kver V: blöð 27-36, 5 tvinn.
 • Kver VI: blöð 37-44, 4 tvinn.
 • Kver VII: blöð 45-54, 5 tvinn.
 • Kver VIII: blöð 55-63, 4 tvinn og 1 stakt blað.
 • Kver IX: blöð 64-73, 5 tvinn.
 • Kver X: blöð 74-83, 5 tvinn.
 • Kver XI: blöð 84-91, 4 tvinn.
 • Kver XII: blöð 92-99, 4 tvinn.
 • Kver XIII: blöð 100-109, 5 tvinn.
 • Kver XIV: blöð 110-119, 5 tvinn.
 • Kver XV: blöð 120-129, 5 tvinn.
 • Kver XVI: blöð 121-128, 4 tvinn.
 • Kver XVII: blöð 130-139, 5 tvinn.
 • Kver XVIII: blöð 140-148, 4 tvinn.
 • Kver XIX: blöð 149-158, 5 tvinn.
 • Kver XX: blöð 159-168, 5 tvinn.
 • Kver XXI: blöð 169-178, 5 tvinn.
 • Kver XXII: blöð 179-188, 5 tvinn.
 • Kver XXIII: blöð 189-196, 4 tvinn.
 • Kver XXIV: blöð 197-206, 5 tvinn.
 • Kver XXV: blöð 207-216, 5 tvinn.
 • Kver XXVI: blöð 217-226, 5 tvinn.
 • Kver XXVII: blöð 227-236, 5 tvinn.
 • Kver XXVIII: blöð 237-244, 4 tvinn.
 • Kver XXIX: blöð 245-254, 5 tvinn.
 • Kver XXX: blöð 255-264, 5 tvinn.
 • Kver XXXI: blöð 265-274, 5 tvinn.
 • Kver XXXII: blöð 275-290, 8 tvinn.
 • Kver XXXIII: blöð 297-306, 5 tvinn.
 • Kver XXXIV: blöð 307-316, 5 tvinn.
 • Kver XXXV: blöð 317-326, 5 tvinn.
 • Kver XXXVI: blöð 327-331, 2 tvinn og 1 stakt blað.

Umbrot

Einn dálkur.

Leturflötur er 275-280 mm x 145-155 mm.

Línufjöldi er 33-37.

Griporð eru á versósíðum.

Skrifarar og skrift
Tvær hendur

I. 1r-70r: Óþekktur skrifari

II. 70v-331r: Óþekktur skrifari

Skreytingar

Einlitir skreyttir upphafsstafir á bl. 69v, 239v, 248r, 251r, 260v, 286r, 290r, 291r, 292r-292v, 293r, 294r, 299r, 300v, 310v, 311v, 317r, 318v, 320r, 320v.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á blaði 69v stendur: Samanskrifuð af Eiríki Oddssyni vid. pag. 424

Band

Band frá því um 1807-1860 (317 mm x 198 mm x 77 mm).

Skinnband , tréspjöld klædd brúnu skinni. Upphleyptur kjölur. Band hefur verið endurnýtt, leyfar af gyllingu sjást ásamt textanum: KRAMBOD BOG FOR FLATÖE HANDEL 1799

Snið rauðýrð.

Spjaldblöð eru reikningsyfirlit frá árunum 1798-1807 og á þeim má sjá mannanöfn sem tengjast Flatey. Fóðurblöð eru einnig reikningsblöð og ekki ólíklegt að þau hafi verið í endurnýtta bandinu sem sett var um þetta handrit.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1770
Ferill

Á bl. 273v, 275v og 331v er nafnið Guðmundur Jónasson skrifað

Á eitt af aftari spjaldblöðunum er skrifað:

Nöfn á fremri spjaldblöðum: 1r : Jón Svendson (1789). 2r: Pétur Guðlaugsson, Pétur Pálmason og Skúli Árnason. Á 2v stendur: Daði Níelsson 1851.

Nöfn á aftari spjaldblöðum: 01r: Sigurður Þórðarson, Bergur Bergsson. 01v: Þar stendur: Bergur Bergsson á þessa bók með réttu. 03r: Magnús Andrésson.

Á pappírsræmum sem voru inni í bandinu má sjá nöfnin: Gunnlaugsdóttir í Svefney (1803); Guðrún Björnsdóttir Efri Þverá

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 17. -19. október 2011 ; Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði21. febrúar 2011 ; Handritaskrá, 2. b.
Viðgerðarsaga
Handritið var í láni erlendis í kring um 1927 og þess vegna var því ekki lýst nánar í Handritaskrám Landsbókasafns. Viðgert og leyst úr bandi í janúar 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn