„Útskriftir af synodals acterne gengnum að Flugumýri árin 1752 og 1753“
„II Útskrift af synodi generalis actenum 1753“
„1. Hólabiskup. Jón Ögmundsson“
Hluti af verkinu
Rangt inn bundið, rétt röð: bl. 7-9, 14-17, 10-13, 18
„Dómur á Alþingi dæmdur um hálfkirkjur anno 1598“
„Grein úr samþykkt biskupsins herra Odds Einarssonar og lögmannsins Þórðar Guðmundssonar ... um hálfkirkjur í Borgarfirði ...“
„Velærværdige og meget vellærde herre officialis og provst“
Afrit af bréfi rituðu í Kaupmannahöfn 10. apríl 1753 af S. Magnussen [Skúla Magnússyni]
„Hér hvílir Jón Jakobsson fyrrum valdsmaður konungs í Vöðluþingi borinn dag 11ta febrúar ársins 1738, látinn 22an maii 1808“
Pappír
Vatnsmerki
Jón Jónsson, Möðrufelli, eiginhandarrit (23r)
Framan við blað 1 liggja miðar: efnisyfirlit handrits með hendi Jóns Borgfirðings, miði frá 1.11.1965 með hendi Stefáns Karlssonar þar sem bent er á að handritið er rangt inn bundið, umslag með þremur renningum sem Stefán Karlsson hefur skrifað utan á (1.11.1965) að séu ef til vill úr handritinu
Athugað 2000