Skráningarfærsla handrits

ÍB 49 fol.

Sannar sögur af merkilegum seinnitíða mönnum ; Ísland, 1831

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Sannar sögur af merkilegum seinnitíða mönnum
Athugasemd

Hollendingar og Frankismenn, Gústaf Adolf, Karl Stúart og Cromwell, Kristín Svíadrottning, Pétur Mikli, Rússakeisari og Mönnichs, Mandrín stigamaður, Friðrik mikli, Menssaga (Maríu Antoinette), saga af útförum Lúðvíks 16. og Maríu Antoinette

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ij + 233 blöð (338 mm x 201 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jón Espólín

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1831.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 4. apríl 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 27. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn