Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍB 46 fol.

Samtíningur ; Ísland, 1680-1700

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Landafræði og þjóðalýsing
Athugasemd

Þýdd úr ýmsum ritum að því er virðist

Efnisorð
2
Heimspekileg ritgerð, um mildi, óligð og frómleika
Athugasemd

Vantar í framan og aftan

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Skjaldarmerki með ljóni, örvum, tvöfaldur kringlóttur rammi með skrýddur krónuböðum, lilja efst // Ekkert mótmerki (1, 17, 19, 20 ).

Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Fangamark SH // Ekkert mótmerki (2, 6, 7).

Vatnsmerki 3. Aðalmerki: Skjaldarmerki með sverðlilju // Ekkert mótmerki (3, 5, 8, 10, 11, 13).

Vatnsmerki 4. Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam 1 // Ekkert mótmerki (15).

Vatnsmerki 5. Aðalmerki: Lítið ógreinanlegt merki (JD samanfléttað eða saltkringla?) // Ekkert mótmerki (16, 18).

Vatnsmerki 6. Aðalmerki: Skjaldarmerki með ljóni sem heldur á örvum, tvöfaldur kringlóttur rammi skrýddur krónuböðum, lilja efst og fangamark AJ // Fangamark TJ (á víð og dreif á blöðum 22-89).

Vatnsmerki 7. Aðalmerki: Fangamark IB // Ekkert mótmerki (92, 94, 95).

Vatnsmerki 8. Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam 2 // Ekkert mótmerki (96-97).

Vatnsmerki 9. Aðalmerki: Skjaldarmerki með turni, kórónu og hnetti sem tvö ljón á stalli halda á // Ekkert mótmerki (á víð og dreif á blöðum 100-169).

Vatnsmerki 10. Aðalmerki: Bókstafir ILAR // Ekkert mótmerki (á víð og dreif á blöðum 170-198).

Vatnsmerki 11 Aðalmerki: Skjaldarmerki með horni með axlaról // Ekkert mótmerki (á víð og dreif á blöðum 173-196).

Vatnsmerki 12. Aðalmerki: Lítið, ógreinanlegt merki // Ekkert mótmerki (177).

Vatnsmerki 13. Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam 3 // Ekkert mótmerki (178).

Blaðfjöldi
204 blöð (290 mm x 190 mm).
Umbrot

Eindálka.

Leturflötur er um 155-170 mm x 260-280 mm.

Línufjöldi er 33-35.

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari. Blaðsíður 397-412 aukið við með viðvaningshendi

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1680-1700.
Ferill

Skýrslur og reikn. bmf. 1859-60, bls xix-xx, lýsir gerr hdr., en fallið hefir niður, hvaðan komið sé

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Jón Kristinn Einarsson bætti við skráningu 19. desember 2018; Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 4. apríl 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 27. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn