Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍB 45 fol.

Sögubók ; Ísland, 1735-1736

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1v-31v)
Laxdæla saga
Upphaf

… í bringu, er þú átt …

Skrifaraklausa

Endir Laxdælu gömlu (31v)

Athugasemd

Án titils, óheil.

2 (32r-35r)
Bolla þáttur
Titill í handriti

Viðbætir Laxdælu

3 (35v)
Kapituli 106
Titill í handriti

Þessi kapítuli sem er sá CVI. vantar í sumar Laxdæla sögur ellegar er hér fullkomnari

Athugasemd

Aftan við eru þrjár vísur.

3.1 (35v)
Kappakvæði Þórðar Magnússonar á Strjúgi
Upphaf

Kært var kóngi björtum / Kjartans til í hjarta …

Niðurlag

… stórt hann afl ei skorti.

Notaskrá

Sjá Jón Þorláksson: Íslenzk kappakvæði III, bls. 373.

3.2 (35v)
Kappakvæði Þórðar Magnússonar á Strjúgi
Upphaf

Bolli snilldar snilli / snjallur á bar hjalli …

Niðurlag

… allmjög frænda falli.

Notaskrá

Sjá Jón Þorláksson: Íslenzk kappakvæði III, bls. 374.

3.3 (35v)
Vísa
Titill í handriti

Þriðja vísa

Upphaf

Um Kjartan einn hér orti / ærlega hetju Kjartan …

Skrifaraklausa

Endir Laxdæla sögu (35v)

Efnisorð
4 (36r-40r)
Salomons saga og Markólfs
Titill í handriti

Saga af Salómoni kóngi og þeim manni er Markólfur hét

Efnisorð
5 (40r-41v)
Hróa þáttur heimska
Titill í handriti

Sögu-þáttur af Hróari heimska eður Slysa-Hrói öðru nafni

6 (42r-79v)
Grettis saga
Titill í handriti

Hér byrjast saga af Grettir sterka Ásmundssyni

Athugasemd

Aftan við eru vísur: Grettirsvísur er skrifarinn sögunnar til lagð.

6.1 (77r-79v)
Spesar þáttur
Athugasemd

Þáttur af einni göfugri húsfreyju er Spes hét

6.2 (79v)
Vísur
Upphaf

Grettir var góðrar ættar …

Efnisorð
7 (80r-89v)
Þórðar saga hreðu
Titill í handriti

Hér byrjar söguna af Þórði hreðu

Athugasemd

Aftan við eru vísur.

7.1 (89v)
Vísur
Upphaf

Þórður þoka virðum …

Efnisorð
8 (90r-97v)
Ármanns saga og Þorsteins gála
Höfundur

Jón Þorláksson

Titill í handriti

Saga af Ármanni og Þorsteini gála, eftir rímönum samsett

Skrifaraklausa

Endaður 4. nóvembris, anno 1735

9 (97v-97v)
Eitt ævintýr um einn borgara
Titill í handriti

Eitt ævintýr, svo pappírinn verði ei auður, um einn borgara

Upphaf

Þessi borgari bauð eitt sinn til gesta mörgum mönnum …

Efnisorð
10 (97v-97v)
Ævintýr
Titill í handriti

Annað ævintýr

Upphaf

Einn eðalmaður hafði eina húspíku …

Efnisorð
11 (97v-97v)
Ævintýr
Titill í handriti

Þriðja ævintýr

Upphaf

Einn faðir hafði gefið syni sínum allt sitt góss …

Efnisorð
12 (98r-106v)
Króka-Refs saga
Titill í handriti

Hér hefur sögu af Krókaref

Athugasemd

Aftan við eru vísur: 1) [án titils], 2) Vísa Bárðar, 3) Vísa Gunnars.

12.1 (106v)
Vísur
Upphaf

Refur var haldinn rausnarsamur …

Efnisorð
13 (107r-111v)
Valla-Ljóts saga
Titill í handriti

Söguþáttur um Vallnaljót

14 (112r-114v)
Þorsteins saga hvíta
Titill í handriti

Saga af Þorsteini hvíta

15 (114v-115r)
Þorsteins þáttur Austfirðings
Titill í handriti

Ævintýr af Þorsteini austfirskum

16 (115r-115v)
Þorsteins þáttur forvitna
Titill í handriti

Ævintýr af Þorsteini forvitna

17 (115v-118v)
Tiodels saga riddara
Titill í handriti

Saga af Theodil riddara

Skrifaraklausa

d. 2. janúarii, anno 1736

Efnisorð
18 (119r-140r)
Huga saga sterka
Titill í handriti

Hér skrifast sagan af Huga Skapler

Skrifaraklausa

enduð 18. janúarii, anno 1736

Athugasemd

Einhver ruglingur virðist vera á kapítulum á blöðum: 122v og 123v

Efnisorð
19 (140v-148r)
Harðar saga
Titill í handriti

Hér hefur sögu af Hörð og hans fylgjurum, kölluðum Hólmverjum

Skrifaraklausa

d. 20. janúarii, anno 1736

20 (148v-154r)
Kjalnesinga saga
Titill í handriti

Hér byrjar sögu af Búa Esjufóstra [og Jökli (með annarri hendi)] Íslending

21 (154v-156v)
Jökuls þáttur Búasonar
Titill í handriti

Nú eftirfylgir af Jökli Búasyni

22 (156v-156v)
Vísa
Titill í handriti

Markólfur mund bar þétta

Skrifaraklausa

Bjarni Bjarnason að Vatnsdal d. 6. maius 1803

Athugasemd

Titill í handriti með annarri hendi.

Nafn í skrifaraklausu með villuletri.

23 (157r-166r)
Gísla saga Súrssonar
Titill í handriti

Hér hefur sögu af Gísla Súrssyni eður Sýrdælum

Skrifaraklausa

d. 8. febr. 1736

Athugasemd

Styttri gerð Gísla sögu

24 (166v-167r)
Sjö sofenda saga
Titill í handriti

Historía af sjö sofendum

Efnisorð
25 (167v-168r)
Ævintýr af einum presti
Titill í handriti

Annað ævintýr af einum presti

Upphaf

Það bar til einn tíma að eitt barn var til hans flutt til að láta skíra …

Efnisorð
26 (168r-168r)
Ævintýr
Titill í handriti

Þriðja ævintýr

Upphaf

Eftir andlát eins ríkismanns …

Efnisorð
27 (168r-168r)
Ævintýr
Titill í handriti

Fjórða ævintýr

Upphaf

Einn eðalmaður klæddi sig messuklæðum …

Efnisorð
28 (168r-168r)
Ævintýr
Titill í handriti

Fimmta ævintýr

Upphaf

Einn eðalmaður bauð einum presti til gesta …

Efnisorð
29 (168r-168r)
Ævintýr
Titill í handriti

Sjötta ævintýr

Upphaf

Kona ein ásakaði sig altíð við sinn mann …

Efnisorð
30 (168v-168v)
Ævintýr
Titill í handriti

Sjöunda ævintýr

Upphaf

Svo verður lesið að einn ríkur borgari og hans þénari …

Efnisorð
31 (168v-168v)
Ævintýr
Titill í handriti

Áttunda ævintýr

Upphaf

Maður nokkur ungur ráðfærði sig einn tíma við einn sinn góðan vin …

Efnisorð
32 (169r-176r)
Samsons saga fagra
Titill í handriti

Hér byrjar sögu af Samsoni fagra

Efnisorð
33 (176v-179v)
Grænlendinga þáttur
Titill í handriti

Þáttur Einars Sokkasonar af Grænlandi

34 (180r-227v)
Falentíns og Ursins saga
Titill í handriti

Ein mæt og merkileg historía af þeim tveimur eðalbornu riddurum Phalentín og Oursson, hvörjir eð voru synir keisara Alexandri í Grikklandi, en systursynir kóngs Pippens í Frakklandi, föðurs keisara Caroli Magni

Efnisorð
35 (228r-243v)
Svarfdæla saga
Titill í handriti

Svarfdæla saga

Athugasemd

Á blaði 231v eru vísur með annarri hendi

35.1 (231v)
Vísur
Upphaf

Svangur, soltinn ofan í …

Efnisorð
36 (244r-285r)
Trójumanna saga
Titill í handriti

Troiæmanna saga

Athugasemd

Einhver ruglingur virðist vera á kaflanúmerum á bl. 279r-285r.

Á blaði 285v er e-ð sem viðkemur efni Trójumanna sögu.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Vatnsmerki.

Blaðfjöldi
i + 285 + i blöð (302 mm x 189 mm).
Tölusetning blaða

Leifar af gamalli blaðsíðumerkingu 435-450 (36r-51r), 457-478 (58r-79r).

Umbrot
Griporð.
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu :

Óþekktur skrifari.

Skreytingar

Skrautstafur: 56r, 201v

Upphafsstafir ögn skreyttir á stöku stað

Bókahnútur: 35r, 41v, 79v, 154r, 156v, 227v

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Með handriti liggja sneplar úr gömlum viðgerðarpappír.

Fremsta blað handrits er síðara blað í viðgerðartvinni.

Víða spássíugreinar.

Band

Skinn á kili og hornum.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1735-1736.
Ferill

Eigendur handrits: Bjarni BjarnasonVatnsdal 1803 (156v), Bjarni Jónsson (227v, faðir Bjarna Bjarnasonar).

Aðföng

Ásgeir Ásgeirsson kaupmaður, gaf, 1859.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 6. janúar 2010 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 20. maí 1998.
Viðgerðarsaga

Athugað 1997.

Viðgert.

Myndir af handritinu

Spóla negativ 35 mm (194)

Spóla negativ 35 mm (75)

Notaskrá

Höfundur: Jón Þorkelsson
Titill: Arkiv för nordisk filologi, Íslensk kappakvæði III.
Umfang: 4

Lýsigögn