Bréf Fr. Schlichtegrolls, ritara vísindafélags í München, til Münters Sjálandsbyskups, dags. 28. ág. 1817, um að stofna félag til eflingar íslenskum vísindum, bókasafn á Íslandi o.fl. Þar með bréf skólastjórnarráðs Dana um erindi þetta til Münters biskups, Gríms Thorkelíns, Birgis Thorlaciuss og Finns Magnússonar.
Pappír.
Óþekktur skrifari.
Óþekktur skrifari.
Gjöf frá Wegener leyndarskjalaverði (sbr. Skýrslur og reikn. bmf. 1856-1857, bls. xij).