Páll Eggert Ólason: Menn og menntir siðaskiptaaldarinnar á Íslandi IV
Þýðandi : Sigurður Einarsson
Íslensk þýðing, allmjög sködduð og def.; mun vera þýðing Síra Sigurðar Einarssonar í Saurbæ og gæti verið eiginhandarrit (minnir talsvert á hönd Guðmundar Jónssonar á Fróðá, en er með eldra blæ).
Pappír með vatnsmerkjum.
Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Dárahöfuð // Mótmerki: Fangamark VI (eða IV?) (1-160).
Óþekktur skrifari.
Hdr. kom til félagsins 1856 frá Jóni Borgfirðingi, sem þá átti heima í Kaupangi.