Skráningarfærsla handrits

ÍB 35 fol.

Samtíningur ; Ísland, 1770-1780

Athugasemdir

Virðist með sömu hendi og LBS. 75 fol. I, og mun hvorugt með hendi síra Gunnars Pálssonar, eins og þar segir þótt svipað sé.

Fyrra ritið (og líklega bæði) mun vera bein uppskrift af eiginhandarriti, er sent hefur verið Brynjólfi biskupi Sveinssyni; þetta má þykja draga af því, að á titilblaðinu hefir verið tekið upp fangamark biskups, og þá af því, að það hefir staðið á því hdr., er ritað var eftir.

Tungumál textans
íslenska

Innihald

2
Tíðs fordríf eður lítið annáls kver
Athugasemd

Aftasta blaðið er skaddað og fylgir því uppskrift með hendi frá ca. 1840

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
246 + 94 blaðsíður (295 mm x 183 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1770-80
Ferill

Hdr. er komið til félagsins frá síra Sigurði B. Sívertsen á Útskálum (sbr. skýrslur og reikninga bókmenntafélagsins 1855-6, bls x-xj.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 4. apríl 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 24. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Höfundur: Jón Helgason
Titill: Til Hauksbóks historie i det 17. århundrede,
Umfang: s. 1-48
Titill: Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Árnason, Ólafur Davíðsson
Titill: , Duggals leiðsla with an English translation
Ritstjóri / Útgefandi: Cahill, Peter
Umfang: 25
Höfundur: Einar Gunnar Pétursson
Titill: Eddurit Jóns Guðmundssonar lærða,
Umfang: XLVI
Titill: Safn til sögu Íslands og íslenzkra bókmenta að fornu og nýju
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Þorkelsson
Umfang: 1-6
Höfundur: Sverrir Tómasson
Titill: Gripla, Hvönnin í Ólafs sögum Tryggvasonar
Umfang: 6
Höfundur: Þorvaldur Thoroddsen
Titill: Landfræðissaga Íslands
Umfang: I-IV
Lýsigögn
×

Lýsigögn