Skráningarfærsla handrits

ÍB 18 fol.

Lýsing sýslna og sókna á Íslandi ; Ísland, 1840

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Lýsing sýslna og sókna á Íslandi
Athugasemd

Samdar af sýslumönnum og prestum (sbr. Hið íslenska bókmenntafélag 1816-1866, minningarrit, bls. 71-86).

Í vantar lýsing Skagfjarðarsýslu og sóknarlýsingar úr þessum prestaköllum: Reykjavíkur, Móa, Gilsbakka, Kirkjubóls í Langadal, Malstaðar, Höskuldsstaða (sbr. þó um það ÍB. 71, fol.).

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1840 og síðar.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 4. apríl 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 27. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Höfundur: Jón Jónsson Aðils
Titill: Einokunarverslun Dana á Íslandi 1602-1787
Titill: Árbók hins Íslenzka Fornleifafélags
Umfang: 1880/1881-
Titill: Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Árnason, Ólafur Davíðsson
Titill: Íslenzk fornkvæði. Islandske folkeviser,
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Helgason
Umfang: 10-17
Höfundur: Þorvaldur Thoroddsen
Titill: Landfræðissaga Íslands
Umfang: I-IV
Höfundur: Þorvaldur Thoroddsen
Titill: Ferðabók: skýrslur um rannsóknir á Íslandi 1882-1898
Lýsigögn
×

Lýsigögn