Skráningarfærsla handrits

ÍB 15 fol.

Vatnsfjarðarannáll ; Ísland, 1700-1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Vatnsfjarðarannáll
Athugasemd

Vestfjarðarannáll (með framhaldi) 1614-1704, ásamt broti úr ættartölubók

Brot skaddað af bruna (1847)

Að stofni með hendi síra Jóns Þórðarsonar á Söndum, en aukið sum árin með hendi síra Magnúsar Snæbjarnarsonar á Söndum (á tveim stöðum eða svo bregður fyrir hendi föður hans, Snæbjarnar Pálssonar

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
108 blaðsíður (265 mm x 169 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur að mestu; Skrifarar:

Jón Þórðarson.

Magnús Snæbjarnarson.

Snæbjörn Pálsson.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. öld.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 4. apríl 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 24. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Höfundur: Jón Jónsson Aðils
Titill: Einokunarverslun Dana á Íslandi 1602-1787
Höfundur: Jón Þorkelsson
Titill: Íslenzkar ártidaskrár eða Obituaria Islandica með athugasemdum
Umfang: I-X
Höfundur: Þórður Ingi Guðjónsson
Titill: Píslarsaga séra Jóns Magnússonar, Um varðveislu og útgáfu frumheimilda
Umfang: s. 423-432
Lýsigögn
×

Lýsigögn