Ýmis skjöl er varða Jónas Hallgrímsson, personalia, kvæði, athuganir um náttúrufræði, drög að Íslandslýsingu, bréf frá honum til Jóns Sigurðsssonar (7), Árna Thorlaciuss kaupmanns (1), Páls Melsteðs, sagnfræðings, (3, öll í eftirriti Páls sjálfs). Til Jónasar má nefna bréf frá Brynjólfi Péturssyni (3), séra Þórarni Kristjánssyni (1) og Japetus Steenstrup. Uppdráttur Íslands (frá 1821) er aftan við.
Pappír
Teikningar á bls. 22 -23
Skinn á kili og hornum.
Uppdráttur Íslands 1821 hefur verið lagður í sérstakar umbúðir og er geymdur í klefa.
Athugað fyrir myndatöku 3. febrúar 2011, óvíst hvenær gert var við hdr. gæti hugsanlega verið fyrir 1970 af V.B.
Myndað í janúar 2011.
Myndað fyrir handritavef í janúar 2011.