Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍB 11 fol.

Drög að jarðeldasögu Íslands ; Ísland, 1839

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-107v)
Drög að jarðeldasögu Íslands
Vensl

Afrit þessa handrits á dönsku er að finna í JS 418 4to.

Athugasemd

Handritið er óheilt, vantar a.m.k. tvö blöð.

1.1 (2r-14r)
Hekla
1.1.1 (3r)
I. 1104
1.1.2 (3r-3v)
II. 1157
1.1.3 (3v)
III. 1206
1.1.4 (3v)
IV. 1221
1.1.5 (3v)
V. 1294
1.1.6 (4r-4v)
VI. 1300
1.1.8 (5r-5v)
VIII 1389
1.1.9 (5v)
IX. 1436
1.1.10 (6r)
X. 1510
1.1.11 (6r-6v)
XI. 1554
1.1.12 (6v)
XII. 1578
1.1.13 (6v-7r)
XIII. 1597
1.1.14 (7r)
XIV. 1619
1.1.15 (7r-7v)
XV. 1636
1.1.16 (7v-9v)
XVI. 1693
1.1.17 (9v-14r)
XVII. 1766
1.1.7 (4v-5r)
VII. 1341
1.2 (15r-34v)
Kötlugjá, Katla
1.2.1 (16r-16v)
Fyrsta hlaup hjerumbil 894
1.2.2 (16v-17r)
Annað hlaup hjerumbil 934
1.2.3 (17r)
Þriðja hlaup 1000
1.2.4 (17r)
Fjórða hlaup 1245
1.2.5 (17r-17v)
Fimmta hlaup 1263
1.2.6 (17v-18r)
Sjötta hlaup 1311
1.2.7 (18r)
Sjöunda hlaup 1416
1.2.8 (18r)
Áttunda hlaup 1580
1.2.9 (18v)
Níunda hlaup 1612
1.2.10 (18v-20v)
Tíunda hlaup 1625
1.2.11 (20v-22v)
Ellefta hlaup 1660
1.2.12 (22v-23v)
Tólfta hlaup 1721
1.2.14 (26r-27r)
Fjórtánda hlaup 1821
1.2.15 (27r-34v)
Fimmtánda hlaup 1823.
1.2.13 (23v-26r)
Þrettánda hlaup 1755
1.3 (35r-40r)
Krabla
1.4 (41r-52v)
Eldsuppkoman í Skaptafellssýslu 1783
1.5 (53r-53v)
Trölladyngjur
1.5.1 (53r)
1151
1.5.2 (53r)
1188
1.5.3 (53r-53v)
1340
1.5.4 (53v)
1360
1.5.5 (53v)
1390
1.6 (54r-54v)
Reykjanes
1.7 (54v)
Eldsuppkoma
1.8 (54v)
Síðan 1332
1.9 (55r)
Austurjöklar
1.10 (55r)
Hnappavallajökull 1341
1.11 (55r)
Herðubreið
1.12 (55r)
Rauðukambar
1.13 (55v)
Hnappafellsjökull 1361
1.14 (55v)
Öræfajökull 1362
1.15 (55v)
Eldsuppkoma 1638
1.16 (55v)
Skeiðarájökull 1681
1.17 (55v)
Grímsvötn 1685
1.18 (55v)
Vatnajökull 1717
1.19 (56r-62v)
Jordskælv
1.20 (106r-107v)
Hnattstaða og hæð nokkurra staða (einkum fjalla) vestan, norðan og austan

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
ii + 107 blöð (338 mm x 203 mm). Auð blöð: 1r, 14v, 40v og 63-105.
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 3-122 (2r-62v).

Umbrot

Einn dálkur.

Leturflötur er 170-335 mm x 100 mm.

Leturflötur er afmarkaður með broti á blaði.

Ástand
Handritið er óheilt, vantar a.m.k. tvö blöð á milli blaða 52v-53r.
Skrifarar og skrift
Ein hönd; Skrifari:

Jónas Hallgrímsson, eiginhandarrit.

Skreytingar

Bókahnútur á blaði 55v og 62v.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Spássíugreinar allvíða.

Band

  • Skinn á kili og hornum.
  • Blað 57 er laust úr bandi.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1839
Ferill

Jón Sigurðsson skrifaði handritið upp eftir frumriti í eigu Japetus Steenstrups.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir skráði, 30. apríl 2010. Sigríður Hjördís Jörundsdóttir frumskráði fyrir myndatöku, 21. apríl 2010. Handritaskrá, 2. b.

Notaskrá

Höfundur: Þorvaldur Thoroddsen
Titill: Landfræðissaga Íslands
Umfang: I-V

Lýsigögn