Afrit þessa handrits á dönsku er að finna í JS 418 4to.
Handritið er óheilt, vantar a.m.k. tvö blöð.
Pappír
Gömul blaðsíðumerking 3-122 (2r-62v).
Einn dálkur.
Leturflötur er 170-335 mm x 100 mm.
Leturflötur er afmarkaður með broti á blaði.
Jónas Hallgrímsson, eiginhandarrit.
Jón Sigurðsson skrifaði handritið upp eftir frumriti í eigu Japetus Steenstrups.