Skráningarfærsla handrits

ÍB 9 fol.

Samtíningur ; Ísland, 1700-1800

Tungumál textans
íslenska (aðal); danska

Innihald

1
Forsög til Forberedelse af Et Plan Angaaende at eindrette her i Landet et virkeligt Hospital
Notaskrá

Þorvaldur Thoroddsen: Landfræðisaga Íslands III. s. 20, 176

Efnisorð
2
Brot úr dagbókum Bjarna landlæknis Pálssonar
Notaskrá
Athugasemd

Einkum árin 1755-1761, mest um lækningar

Efnisorð
3
Svör og tillögur Bjarna landlæknis Pálssonar til landnefndarinnar
Athugasemd

Uppkast, dags. 1771

Efnisorð
4
Skýrslur presta til Sveins læknis Pálssonar
Ábyrgð

Viðtakandi : Sveinn Pálsson

Athugasemd

Skýrslur presta 1793 til Sveins læknis Pálssonar um byggðar jarðir og óbyggðir í Múla-, Skaftafells-, Rangár- og Árnessþingum

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
396 blaðsíður. Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. öld.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 4. apríl 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 24. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Höfundur: Davíð Ólafsson
Titill: Dagbækur í handritadeild Landsbókasafns, Ritmennt
Umfang: 3
Höfundur: Þorvaldur Thoroddsen
Titill: Landfræðissaga Íslands
Umfang: I-IV
Lýsigögn
×

Lýsigögn