Skráningarfærsla handrits

ÍB 4 fol.

Prestabrauð á Íslandi ; Ísland, 1842

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Prestabrauð á Íslandi
Athugasemd

Eftir skýrslum presta til byskups 1839

Fyrri hluti m.h. Jónasar Hallgrímssonar, hinn síðari m.h. síra Ólafs Pálssonar, sumstaðar liggja seðlar lausir m.h. Jóns Sigurðssonar

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
300 blöð (328 mm x 202 mm). Mörg blöð auð.
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1842.
Ferill

ÍB 1-4 fol. er í eldri skrám talið komið frá Jónasi Hallgrímssyni.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 4. apríl 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 23. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
 • Vörsludeild
 • Handritasafn
 • Safn
 • Kaupmannahafnardeild Hins íslenska bókmenntafélags
 • Safnmark
 • ÍB 4 fol.
 • Efnisorð
 • Sagnfræði
  Prestar
 • XML
 • Opna XML færslu  

Lýsigögn