Þórunn ríka Jónsdóttir í Hróarstungu í Flóa og Reykhólum átti handritið.
Handritið er óskráð stafrænt.
Skráning Kristian Kålunds á handritinu er aðgengileg á Katalog over de oldnorsk-islandske Håndskrifter i Det store kongelige Bibliotek og i Universitetsbiblioteket , bls. 74-75.