Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Einkaeign 6

Rímnabók ; Ísland, 1832

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Rímur af Reimari og Fal
Titill í handriti

Rímur af Reimari keisara og Fal sterka, kveðnar af Hákoni Hákonarsyni

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
iii + 101 + iiii blöð

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1832

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Bragi Þorgrímur Ólafsson frumskráði fyrir myndvinnslu, 15. júní 2010.
Viðgerðarsaga
Handritadeild Landsbókasafns var með handritið í láni haustið 2011.

Athugað fyrir myndatöku 7. júní 2010.

Myndað í nóvember 2011.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í nóvember 2011.

Lýsigögn
×

Lýsigögn