Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Einkaeign 3

Fornaldar- og riddarasögur ; Ísland, 1875

Innihald

1 (1r-42r)
Hrólfs saga kraka og kappa hans.
Titill í handriti

Sagan af Hrólfi konungi kraka og köppum hans.

Upphaf

Maður hét Hálfdán, en annar Fróði, bræður tveir og konungssynir …

Niðurlag

…Sverðið Sköfnung sótti löngu síðar Miðfjarðar Skeggi í haug konungs, en hann náði ekki laufanum af Böðvari Bjarka.

Skrifaraklausa

Enduð 17a október í Hrappsey af Skúla Th. S.ívertsen. Vinsamlegast tileinkuð Jóni Jónssyni í Purkey.

Athugasemd

52 kaflar

2 (45r-77r)
Ectors saga
Titill í handriti

Hér skrifast sagan af Hektori og köppum hans

Upphaf

Eftir niðurbroti Trójuborgar þá eð Grikkir höfðu hana unnið …

Niðurlag

… og var þá til pínu heimsins lausnara 77 ár og ljúkum vér svo sögunni af Hektori og köppum hans.

Skrifaraklausa

Párað í flýtir ár 1875 af 14 25 18 fyrir Jón Jónsson á Purkey.

Athugasemd

26 kaflar

Efnisorð
3 (77v-107v)
Marons saga sterka
Titill í handriti

Saga af Marroni sterka

Upphaf

Anderoníkus er maður nefndur hann var bóndi einn og bjó nærri þeim fjöllum er Mundíafjöll eru kölluð …

Niðurlag

… að Marron hafi verið hin mesta hetja sem sögur um geta og endar þannig sagan af Marroni sterka.

Skrifaraklausa

Párað í flýtir ár 1875 af 14 25 18 fyrir Jón Jónsson á Purkey.

Athugasemd

20 kaflar

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
i + 97 blöð + i (223 mm x 1780 mm). Auð blöð: 42r, 43, 44v, 98r.
Tölusetning blaða

bl. 45r -97v blaðsíðumerkt 2 - 126

Umbrot
Griporð neðst á bæði recto- og verso-síðum
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Skrifarar:

I. Skúli Sívertsen (1r-42r)

II. Óþekktur skrifari (14 - 25 - 18) (45r-77r)(77v-107v)

III. Sigurður Guðmundsson (44r) pár á annars auðu blaði

IV. Jóhannes Magnússon (108v) pár á annars auðu blaði

I. Skúli Sívertsen (1r-42r)

II. Óþekktur skrifari (45r-77r)(77v-107v)

III. Sigurður Guðmundsson (44r) pár á annars auðu blaði

IV. Jóhannes Magnússon (108v) pár á annars auðu blaði

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1875
Ferill

Eigandi handrits Jón Jónsson í Purkey.1875 og 1903 (fremra saurblað r, bl. 42r, 44r, 107, 108v, aftara saurblað v)

Eigandi handrits Einar Karlsson í Stykkishólmi, 2010 (innan á fremri kápu)

Handritadeild Landsbókasafns var með handritið í láni frá eiganda árin 2010-2011.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sjöfn Kristjánsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 16. febrúar 2011.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 15. febrúar 2011.

Myndað í 17. febrúar 2011.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í febrúar 2011.

Lýsigögn
×

Lýsigögn