Skráningarfærsla handrits

AM Accessoria 48 l II

Graduale

Tungumál textans
latína

Innihald

1 ( 1r-1v )
Graduale
Athugasemd

Prentað blað.

Brot

Efnisorð
1.1 (1r)
Upphaf

... et letentur ... Alleluya ... Uenite exultemus domino iubilemus ...

Niðurlag

... precatus est moyses [...] [d]omini dei sui et dixit ...

Athugasemd

Et laetentur in laetitia, Venite exsultemus domino jubilemus deo, Praeoccupemus faciem ejus in confessione, Precatus est Moyses in conspectu (upph.)

Efnisorð
1.2 (1v)
Upphaf

... quare domine irasceris in populo ...

Niðurlag

... ut exhilaret faciem in oleo et pan[is cor] hominis confirmet [...] nosmetipso Cepit iesu ...

Athugasemd

Precatus est Moyses in conspectu (frh.), De fructu operum tuorum domine

Autt

Efnisorð
2 (2r)
Enginn titill
Athugasemd

Merkt Kgl.Saml.23694to. Krotað á það „Snorra 0dda“ og „Mynum Mun [...]“

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
2 blöð. Blað 1 er 360 mm x 210 mm. Blað 2 er 354 mm x 216 mm.
Umbrot

Eindálka. 11 meginlínur á hvorri síðu.

Leturflötur er 295 mm x 175 mm.

Ástand
Önnur hlið er skert svo hluta leturflatar vantar. E.k. viðgrð hefur farið fram á vinstra horni niðri. Blað er ljóst og slétt og letur skýrt.
Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Skreytingar

Skreyttir svartir upphafsstafir.

Rauðar fyrirsagnir.

Rauðir nótnastrengir.

Uppruni og ferill

Uppruni
Var í bandi á GKS 3268 4to, ásamt AM Acc 48 l I og AM Acc 48 k. Blöðin voru fjarlægð úr bandi við viðgerð í Kaupmannahöfn 1980.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

SHH skráði 9. ágúst 2021.

Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
  • Vörsludeild
  • Handritasvið Árnastofnunar
  • Safn
  • Safn Árna Magnússonar, viðauki
  • Safnmark
  • AM Accessoria 48 l II
  • Efnisorð
  • Listir
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  

Lýsigögn