Skráningarfærsla handrits

AM Accessoria 48 j

Tungumál textans
latína (aðal); íslenska

Innihald

1 ( 1r-1v )
Athugasemd

Virðist mögulega vera frumsaminn texti, a.m.k. erfitt að finna hliðstæður út frá þeim orðum sem eru læsileg. Hebreskum nöfnum og frösum bregður fyrir.

Brot

1.1 (1r)
Enginn titill
Niðurlag

... et execkiel ...

Athugasemd

Mögulega útgáfa af nafninu Esekíel(?)

1.2 (1v)
Upphaf

... opifer, Lex is tris ...

Niðurlag

... mill[e?] viris/vivis laus pe[=poenae?] possit quae crimina purgit ...

2.1 (1r)
2.2 (1v)
Upphaf

... Magna p[ost?] medicina[m?] ...

Niðurlag

... Maranatha dica dictiones. Syri [...]ca vox nempe Maran. Dominus [...] atha vertit. Maran dominus [..] caldaicu noster Atha venit ...

Athugasemd

Virðist vera e.k. kristilegur texti, mögulega frumsaminn

3.1 (1r)
3.2 (1v)
Athugasemd

Virðist vera íslenska á bakhlið, e.k. birgðatal eða bókhald.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
3 blöð. Brot 1 er 83 mm x 68 mm. Brot 2 er 79 mm x 69 mm. Brot 3 er 144 mm x 61 mm.
Umbrot

Eindálka. Mismargar línur á hverri síðu, frá 14-19.

Ástand
Blöðin eru þunn.
Skrifarar og skrift

Mögulega sami skrifari á broti 1 og 2. Það virðist mögulega vera annar skrifari á broti 3 þar sem skrift á því broti er stærri. Einnig virðist mögulegt að annar skrifari hafa skrifað lokalínurnar á bl. 1v á broti 1.

Uppruni og ferill

Uppruni
Blöð sem voru í bandi á AM 205 8vo. Þau voru fjarlægð úr bandi við viðgerð í Kaupmannahöfn 1977 og voru bundin inn í sérstakt hefti.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

SHH skráði 5. ágúst 2021.

Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
  • Vörsludeild
  • Handritasvið Árnastofnunar
  • Safn
  • Safn Árna Magnússonar, viðauki
  • Safnmark
  • AM Accessoria 48 j
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  

Lýsigögn