Skráningarfærsla handrits

AM Accessoria 48 b

Sálmarnir, 2-4

Tungumál textans
latína

Innihald

1 ( 1r-1v )
Sálmarnir, 2-4
Athugasemd

Brot

Blað er bundið öfugt, fremra blað er í raun bl. 1v.

1.1 (1r)
Ps. 2:2-3:3
Upphaf

... reges terre [...] ...

Niðurlag

... non est salus ipsi in deo eius ...

1.2 (1r)
Ps. 3:4-4-:6
Upphaf

... gloria mea et e ...

Niðurlag

... [mul]ti dicunt quis ostendit no ...

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
1 blað (250 mm x 136 mm).
Umbrot

Virðist vera eindálka. 20-21 línur á hvorri síðu.

Leturflötur er 176 mm x 92 mm.

Ástand
Blaðið er í slæmu ásigkomulagi. Vinstri hluti bls. 1r (og þannig hægri hluti bls. 1v) hefur verið skorinn af svo lesmál er skert. Það er dökkt og götótt. Stærstur hluti bls. 1v er ólæsilegur. E.k. viðgerð hefur farið fram. Á blaðinu eru bláar og hvítar leifar sem virðast hafa límst á blaðið.
Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Skreytingar

Á bl. 1r er e.k. skreyting efst í hægra horni. Þar eru leifar af grænu bleki og svartar útlínur hafa verið dregnar.

Uppruni og ferill

Ferill
Blaðið var utan um bandið á AM 433 a 12mo, sbr. Katalog (II:482): „Det med et spænde forsynede bind er betrukket med beskrevet perg. fra et latinsk kirkeligt hskr.“ Það hafði verið fjarlægt úr bandi við viðgerð í Kaupmannahöfn á árunum 1979-1996 og var bundið inn í sérstakt hefti. (Guðvarður Már Gunnlaugsson, 28. apríl 2003).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

SHH skráði 30. júlí 2021.

Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
  • Vörsludeild
  • Handritasvið Árnastofnunar
  • Safn
  • Safn Árna Magnússonar, viðauki
  • Safnmark
  • AM Accessoria 48 b
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  

Lýsigögn