Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM Dipl. Isl. Fasc. LXXVI,K,2

Jarðakaupabréf

Tungumál textans
danska

Innihald

(1r)
Jarðakaupabréf
Upphaf

Udi dend hellige trefoldighed …

Athugasemd

Bréf um jarðakaup Odds Svarthöfðasonar, undirritað af kaupmanninum Christensen, dags. 8. febrúar 1696.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

  • Aðalmerki: Dárahöfuð með 7 litlum bjöllum á kraga, Hermes krossi, 3 hringir (IS5000-DIF-LXXVI-K2). Stærð: 133 x 59 mm, fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 73 mm.

    Notað frá 1686 til 1706.

Blaðfjöldi
1 blað (325 mm x 210 mm). Verso-síðan er auð.
Umbrot

  • Eindálka.
  • Línufjöldi ca. 24.

Ástand
Ástand sæmilegt; brotalínur og bleksmit.
Skrifarar og skrift
Ein hönd.

Óþekktur skrifari, fljótaskrift.

Band

Umbúðir og askja frá 1997 eða fyrr.

Uppruni og ferill

Uppruni
Skrifað á Íslandi 1696 eða síðar.
Aðföng
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við skjalinu 27. nóvember 1996.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

  • BGÁ skráði samkvæmt reglum TEIP5 16. maí 2017. ÞÓS skráði 17. júlí 2020.

Myndir af handritinu

  • Svarthvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Lýsigögn
×

Lýsigögn