Skráningarfærsla handrits

AM Dipl. Isl. Fasc. LXXVI,C5

Vitnisburðarbréf

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-1v)
Vitnisburðarbréf
Upphaf

Það gjörir ég, Einar Geirmundsson, Skúli Jónsson, Egill Magnússon, Helgi Þórhallsson, Helgi Erlingsson og Árni Oddsson góðum mönnum viturlegt …

Niðurlag

… voru á Reykjum í Miðfirði þá er Guðmundur Arason kom þar við nítján menn og xx byrg

Notaskrá

Íslenzkt fornbréfasafn IV, nr. 724, bls. 682-683.

Athugasemd

Afrit af vitnisburði sex manna um próftöku Bessa Einarssonar sýslumanns frá 10. maí 1446. Afskriftin hættir skyndilega.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

IS5000-DIF-LXXVI-C5

Blaðfjöldi
Tvö blöð (199 mm x 160 mm).
Umbrot

 • Eindálka.
 • Línufjöldi er ca 21.

Ástand
Blekblettir.
Skrifarar og skrift
Ein hönd.

Óþekktur skrifari. Blendingsskrift.

Band

Umbúðir og askja frá 1997 eða fyrr.

Uppruni og ferill

Uppruni
Skjalið var skrifað á Íslandi á árabilinu 1675-1750.
Aðföng
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við skjalinu 27. nóvember 1996.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

 • BGÁ skráði samkvæmt reglum TEIP5 23. mars 2017.ÞÓS skráði 16. júlí 2020.

Myndir af handritinu

 • Svarthvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill:
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Þorkelsson
Umfang: 4
Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
 • Vörsludeild
 • Handritasvið
 • Safn
 • Íslensk fornbréf Árna Magnússonar
 • Safnmark
 • AM Dipl. Isl. Fasc. LXXVI,C5
 • Efnisorð
 • Fornbréf
  Vitnisburðarbréf
 • XML
 • Opna XML færslu  

Lýsigögn