Skráningarfærsla handrits

AM Dipl. Isl. Fasc. LXXVI,C4

Eignaskrá Guðmundar Arasonar

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-4r)
Eignaskrá Guðmundar Arasonar
Upphaf

… borðdiskar útlenskir, xii stórkönnur, og xi hálfkönnur og xiii smátintir, 68 staup …

Niðurlag

… Öskubrekka xx hundruð, Fífustaðir xxiii hundruð, kirkjueign, með þessum jörðum xxx kúgildi.

Notaskrá

Íslenzkt fornbréfasafn IV, nr. 725, bls. 683-694.

Athugasemd

Afrit af eignaskrá Guðmundar ríka Arasonar. Vantar framan á.

2 (4v)
Til minnis uppteiknað vegna Gunnlaugs Magnússonar
Upphaf

Hann afsegir að hreppstjórar undir fjalli ráði neinni byggingu á jörðinnu Keldunúpi svo lengi sem sitt bréf af herra biskupinum útgefið standa megi …

Notaskrá

Íslenzkt fornbréfasafn IV, nr. 549, bls. 683.

Athugasemd

Bréf til varnar útburði af jörðinni Keldunúpi. Gunnlaugur Magnússon undirritar bréfið m.e.h. en höndin á sjálfu bréfinu er önnur. Krossað er yfir bréfið.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

IS5000-DIF-LXXVI-C4_3 IS5000-DIF-LXXVI-C4_4

Blaðfjöldi
Fimm blöð (202 mm x 160 mm).
Umbrot

 • Ein- og tvídálka.
 • Línufjöldi er ca 29.

Ástand
Fremsta blað er nokkuð skemmt, sérstaklega efri helmingur 1r, sem er að hluta til ólæsilegur.
Skrifarar og skrift
Tvær hendur auka undirskriftar með þriðju hendi.

Bl. 1r-5r: Óþekktur skrifari. Fljótaskrift.

Bl. 5v: Óþekktur skrifari. Fljótaskrift.

Band

Umbúðir og askja frá 1997 eða fyrr.

Uppruni og ferill

Uppruni
Skjalið var skrifað á Íslandi ca 1690.
Aðföng
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við skjalinu 27. nóvember 1996.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

 • BGÁ skráði samkvæmt reglum TEIP5 23. mars 2017. ÞÓS skráði 24. júlí 2020.

Myndir af handritinu

 • Svarthvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill:
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Þorkelsson
Umfang: 4
Titill:
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Þorkelsson
Umfang: 7
Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
 • Vörsludeild
 • Handritasvið
 • Safn
 • Íslensk fornbréf Árna Magnússonar
 • Safnmark
 • AM Dipl. Isl. Fasc. LXXVI,C4
 • Efnisorð
 • Fornbréf
  Eignaskrár
 • XML
 • Opna XML færslu  

Lýsigögn